Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rafeldsneyti
ENSKA
e-fuel
DANSKA
e-brændstof
SÆNSKA
elektrobränsle, e-bränsle
Samheiti
raforkuberi
Svið
flutningar
Dæmi
[is] ... mat á möguleikanum á því að þróa sértæka aðferð svo taka megi með í reikninginn hugsanlegt framlag til skerðingar á losun koltvísýring með því að nota tilbúið og háþróað óhefðbundið endurnýjanlegt fljótandi og loftkennt eldsneyti, þ.m.t. rafeldsneyti, sem framleitt er með endurnýjanlegri orku og uppfyllir viðmiðanirnar um sjálfbærni og minnkun á losun gróðurhúsalofttegunda sem um getur í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/2001, ...


[en] An assessment of the possibility of developing a specific methodology to include the potential contribution to CO2 emissions reductions of the use of synthetic and advanced alternative liquid and gaseous renewable fuels, including e-fuels, produced with renewable energy and meeting the sustainability and greenhouse gas emissions saving criteria referred to in Directive (EU) 2018/2001 of the European Parliament and of the Council;


Skilgreining
[en] synthetic fuel made by combining hydrogen, produced using sustainable electricity to power the electrolysis of water, with carbon dioxide, from direct air capture or from industrial exhausts (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1242 frá 20. júní 2019 um að setja staðla um frammistöðu vegna losunar koltvísýrings fyrir ný, þung ökutæki og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 595/2009 og reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/956 og tilskipun ráðsins 96/53/EB

[en] Regulation (EU) 2019/1242 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 setting CO2 emission performance standards for new heavy-duty vehicles and amending Regulations (EC) No 595/2009 and (EU) 2018/956 of the European Parliament and of the Council and Council Directive 96/53/EC

Skjal nr.
32019R1242
Athugasemd
Í IATE-íðorðagrunninum eru þessar eldsneytistegundir flokkaðar með sk. ,synthetic fuel´. Í þessu dæmi er þó gerður greinarmunur. Þýðingin ,rafeldsneyti´er töluvert notuð og í þessari grein í Skessuhorni er vísað í Bjarna Má Júlíusson hjá BMJ Consultancy og skilgreiningu hans á því hvað ,rafeldsneyti´er. Hún er nánast sú sama og IATE gefur upp fyrir ,synthetic fuel´og samheitin ,e-fuel´og ,electrofuel´(https://skessuhorn.is/2020/04/02/hvad-er-rafeldsneyti/). Því má bæta við að samheitið ,orkuberi´er líka notað yfir til dæmis vetni og rafmagn.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
electrofuel
efuel
power-to-liquid fuel

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira